fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Niðurbrotinn eftir tapið en óskaði hetjunni til hamingju – Truflaði viðtal í beinni útsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurbrotinn Thierry Henry lét sjá sig fyrir framan myndavélarnar eftir úrslitaleik Ólympíuleikanna á föstudag.

Henry sá um að þjálfa Frakkland á mótinu en liðið tapaði úrslitaleiknum 5-3 eftir mörk Sergio Camello.

Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en Camello skoraði tvö mörk í framlengingu til að tryggja dramatískan sigur.

Frakkland hafði jafnað metin í 3-3 á 93. mínútu venjulegs leiktíma en því miður fyrir Henry og hans menn dugði það ekki til.

Henry þakkaði Camello fyrir leikinn og truflaði viðtal á sama tíma eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu