fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Niðurbrotinn eftir tapið en óskaði hetjunni til hamingju – Truflaði viðtal í beinni útsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurbrotinn Thierry Henry lét sjá sig fyrir framan myndavélarnar eftir úrslitaleik Ólympíuleikanna á föstudag.

Henry sá um að þjálfa Frakkland á mótinu en liðið tapaði úrslitaleiknum 5-3 eftir mörk Sergio Camello.

Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en Camello skoraði tvö mörk í framlengingu til að tryggja dramatískan sigur.

Frakkland hafði jafnað metin í 3-3 á 93. mínútu venjulegs leiktíma en því miður fyrir Henry og hans menn dugði það ekki til.

Henry þakkaði Camello fyrir leikinn og truflaði viðtal á sama tíma eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga