fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍR lagði Þrótt – Fjölnir fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 21:34

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í kvöld en spilað var í Breiðholtinu og í Grafarvogi.

ÍR vann Þrótt Reykjavík 1-0 þar sem Róbert Elís Hlynsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik.

Fjölnir fékk þá skell á heimvelli gegn ÍBV og sá aldrei til sólar í þessum sex marka leik.

Oliver Heiðarsson skoraði tvö fyrir Eyjamenn sem höfðu betur 5-1 eftir að hafa komist 5-0 yfir.

ÍR 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Róbert Elís Hlynsson

Fjölnir 1 – 5 ÍBV
0-1 Bjarki Björn Gunnarsson
0-2 Tómas Bent Magnússon
0-3 Vicente Martínez
0-4 Oliver Heiðarsson
0-5 Oliver Heiðarsson
1-5 Máni Austmann Hilmarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum