fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Upplifði ótrúlegt augnablik á dögunum: Eitt það fallegasta á árinu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir sem kannast við nafnið Walter Bou en hann er leikmaður Lanus í Argentínu.

Bou skoraði galið mark á dögunum er hann spilaði með Lanus í leik gegn Tigre í efstu deild.

Lanus með öfluga leikmenn innanborðs en liðið situr þessa stundina í níunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir níu leiki.

Bou upplifði ótrúlegt augnablik í 3-2 sigri á Tigre er hann skoraði með stórkostlegri bakfallspyrnu fyrir utan teig.

Framherjinn tók boltann á kassann og lét vaða á markið og var útkoman svo sannarlega glæsileg.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann