fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tjáir sig eftir martraðarbyrjunina í Manchester – ,,Ekki byrjunin sem ég vonaðist eftir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hafa klárað aðgerð á ökkla.

Yoro gekk í raðir United í sumar frá Lille í Frakklandi fyrir 52 milljónir punda en meiddist stuttu eftir komuna.

Aðgerðin gekk vel að sögn Yoro sem er 18 ára gamall og verður frá allavega næstu þrjá mánuðina.

,,Þetta er ekki byrjunin sem ég vonaðist eftir, en svona er fótboltinn,“ sagði Yoro á Instagram.

,,Aðgerðin gekk vel fyrir sig. Ég vil þakka fyrir stuðninginn. Þú þurfum við að sýna þolinmæði og byrja endurhæfinguna.“

,,Ég sé ykkur bráðlega, sterkari en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003