fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fór stórhættulega leið til að missa nokkur kíló – ,,Ég sat þar í 90 mínútur í öllum fötunum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, viðurkennir að hann hafi hatað undirbúningstímabilið er hann var upp á sitt besta.

Rooney hefur lagt skóna á hilluna en hann er þjálfari Plymouth í næst efstu deild Englands í dag.

Englendingurinn átti það til að mæta of þungur til baka á æfingar og þurfti að missa nokkur kíló á stuttum tíma.

Rooney ákvað að hætta að borða og stundaði líkamsrækt í gufubaði en hann mælir ekki með að yngri leikmenn taki upp á því sama.

,,Ég hataði undirbúningstímabilið. Ég kom þremur kílóum of þungur á æfingar í hvert skipti og þurfti að leggja enn harðar að mér,“ sagði Rooney.

,,Ég færði æfingahjólið inn í gufuherbergið og degi áður en það átti að vigta okkur þá sat ég þar í 90 mínútur í öllum fötunum.“

,,Ég borðaði ekki neitt og ég drakk ekki neitt!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann