fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

United mun breyta Old Trafford í lítinn völl verði nýr völlur byggður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að rífa Old Trafford og jafna hann við jörðu þrátt fyrir að nýr völlur verði byggður.

United skoðar það að byggja nýjan völl á 2 milljarða punda og mun sá völlur taka 100 þúsund áhorfendur í sæti.

Plani er að sá völlur rísi fyrir aftan núverandi völl félagsins.

Nú segja enskir miðlar að planið sé að Old Trafford verði áfram á sínum stað en völlurinn verði minnkaður úr 75 þúsund áhorfendum í 30 þúsund áhorfendur.

Með því vill Sir Jim Ratcliffe virða sögu félagsins sem tengist Sir Matt Busby, Sir Alex Ferguson, Jimmy Murphy, Sir Bobby Charlton, George Best og Denis Law og fleiri mönnum.

Völlurinn yrði þá notaður fyrir kvennalið og unglingalið félagsins til að spila sína leiki.

Ekki er búið að meitla í stein en það er á planinu og er þá gert ráð fyrir að hann yrði tilbúinn 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“