fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kraftaverk Rúnars í Úlfarsárdal – Bæting á öllum sviðum leiksins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að Rúnar Kristinsson hafi unnið hreint kraftaverk á sínu fyrsta tímabili með Fram í Bestu deild karla.

Leikur liðsins hefur batnað á alla kanta ef miðað er við fyrstu 17 leiki síðustu leiktíðar.

Fram situr í fimmta sæti Bestu deildarinnar í ár með 26 stig eftir sautján leiki, á sama tíma í fyrra var liðið með fjórtán stig. Eftir 27 leiki í fyrra var Fram með 27 stig, það vantar því lítið til að bæta árangur liðsins í heild.

Fram hefur skorað 26 mörk í sautján leikjum í ár sem er marki meira en á sama tíma í fyrra. Fram hefur svo fengið á sig sautján mörkum minna en á sama tíma í fyrra. Fram hefur fengið á sig 22 mörk í 17 leikjum í ár en mörkin voru 39 á sama tíma í fyrra.

Jón Sveinsson var þjálfari Fram í fyrra en hætti þegar lítið var eftir af mótinu og Ragnar Sigurðsson tók tímabundið við.

Rúnar Kristinsson var svo ráðinn þjálfari síðasta haust og þessi fyrrum þjálfari KR hefur unnið kraftaverk í Úlfarsárdal.

2024 Fram:
17 leikir
7 sigrar
5 jafntefli
5 töp

2023 Fram:
17 leikir
4 sigrar
2 jafntefli
11 töp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik