fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sveinn sleit hásin á Ísafirði og Dani fyllir í hans skarð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Sigurður Jóhannesson markvörður sem er nýkominn til Vestra í Bestu deildinni, varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu á mánudaginn og verður því frá út tímabilið.

Sveinn var fenginn til að fylla skarð Marvins Darra sem er að setjast á skólabekk.

„Við óskum Sveini góðan bata og hlökkum til sjá hann sem fyrst á vellinum aftur,“ segir á vef Vestra.

Til að fylla skarð Sveins hefur félagið samið við Benjamin Schubert frá Danmörku. Benjamin er 27 ára og með víðtæka reynslu úr fyrstu og annari deild í Danmörku og efstu deild í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ