fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Líkur á að þessi maður verði á hliðarlínunni þegar Heimir stýrir Írum gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 12:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley mun að öllu óbreyttu stýra enska landsliðinu í september þegar liðið mætir meðal annars Írlandi í Þjóðadeildinni.

Carsley er þjálfari enska U21 árs landsliðsins.

Gareth Southgate sagði upp störfum eftir Evrópumótið og ætlar enska sambandið að gefa sér góðan tíma í þjálfaraleitina.

Graham Potter, Eddie Howe, Pep Guardiola og fleiri hafa verið nefndir til sögunnar hjá enska landsliðinu.

England mætir Írlandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í september þar sem Heimir Hallgrímsson mun stýra Írum í fyrsta sinn.

Telegraph segir allar líkur á því að Carsley muni stýra þeim leik hjá enskum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann