fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er þetta maðurinn sem Arne Slot mun sækja? – Oft á tíðum líkt við Rodri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic sagði frá því í gær að það væri í forgangi hjá Liverpool að finna sér djúpan miðjumann á næstu vikum.

Eftir að hafa skoðað leikmannahóp sinn í rúman mánuð virðist það vera skoðun Arne Slot.

Nú er talað um að miðjumaðurinn sem Liverpool horfir mest til sé Martin Zubimendi hjá Real Sociedad.

Sá hefur mikið verið orðaður við Arsenal en einnig Barcelona og Manchester United.

Zubimendi er djúpur miðjumaður en hann er 25 ára gamall. Richard Hughes yfirmaður knattspyrnumála á gott samband við Inaki Ibanez sem er umboðsmaður Zubimendi.

Það er talið geta hjálpað Liverpool að krækja í kappann sem er líklegur til þess að yfirgefa Sociedad á næstu vikum.

Zubimendi er stundum líkt við Rodri miðjumann Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann