fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ekki lengur hægt að kaupa treyju með hans nafni á bakhliðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að miðjumaðurinn Weston McKennie eigi enga framtíð fyrir sér hjá liði Juventus í efstu deild ítalska fótboltans.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður en hann spilaði 38 leiki fyrir Juventus í vetur án þess að skora mark.

Þessi 25 ára gamli leikmaður spilaði með Leeds á Englandi 2022-2023 en stóðst alls ekki væntingar eftir komu á lánssamningi.

Juventus var opið fyrir því að framlengja samning McKennie sem er við það að renna út og bauð honum framlengingu sem hann hafnaði um leið.

Ítalska félagið hefur svarað fyrir sig og er ekki lengur hægt að kaupa treyju Juventus með nafni McKennie á bakhliðinni á heimasíðu liðsins.

Gazzetta dello Sport fullyrðir þessar fregnir en McKennie er orðaður við bæði Fiorentina og Aston Villa eftir fína frammistöðu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“