fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum Liverpool að anda rólega þrátt fyrir stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 13:30

Carragher var í svakalegum gír í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool telur að stuðningsmenn félagsins þurfi að bíða rólegir og treysta félaginu á félagaskiptamarkaðnum.

Carragher segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að fara á taugum þó enginn hafi verið keyptur í sumar.

„Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að hafa áhyggjur, þú verður að treysta félaginu,“ sagði Carragher um stöðu mála en Arne Slot er á leið inn í sitt fyrsta tímabil.

„Hvernig félagið hefur gert hlutina síðustu tíu ár á markaðnum, þá verður að treysta því. Félagið hefur allt sem til þarf til að gera hlutina rétt.“

„Liverpool er mjög gott lið og það er því ekki einfalt að styrkja liðið. Svo er nýr þjálfari sem þarf tíma til að kynnast hópnum sínum.“

„Ég myndi skilja pirring ef Jurgen Klopp væri áfram þjálfari, hann þekkti hópinn betur og hvað hann vildi gera. Arne Slot hlustar á þá sem stjórna félaginu en hann vill sjá leikmenn fyrst áður en hann tekur ákvörðun.“

„Ég hef ekki neinar áhyggjur af stöðu mála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum