fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle á Englandi voru steinhissa og skellihlæjandi er þeir heyrðu viðtal við ungan japanskan dreng á dögunum.

Þessi strákur var mættur á leik Newcastle og Urawa Reds í Japan á dögunum en honum lauk með 4-1 sigri enska liðsins.

Strákurinn ber heitið Ucha en hann hefur stutt Newcastle frá árinu 2014 eftir leik Newcastle og Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Ástæðan er þó ansi undarleg en hann man vel eftir atviki sem átti sér stað í þeim leik á milli Alan Pardew og David Meyler.

Pardew var stjóri Newcastle á þeim tíma en hann skallaði þá leikmann Hull, Meyler, og fékk að launum 100 þúsund pund í sekt.

,,Fyrir um tíu árum þá horfði ég á leik gegn Hull City. Þessi leikur var klikkaður,“ sagði Ucha.

,,Alan Pardew skallaði annan mann! Það var fyrsti leikurinn sem ég horfði á og ég varð ástfanginn um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl