fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hataður á vinnustaðnum eftir mjög umdeild ummæli: Fékk óblíðar móttökur er hann sneri aftur – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 16:00

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að fyrrum undrabarnið Joao Felix á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Atletico Madrid.

Felix var um tíma vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins áður en hann ákvað að láta umdeild ummæli falla í beinni útsendingu.

Felix var þá að semja við Barcelona á lánssamningi og viðurkenndi að það hafi alltaf verið hans draumur að spila fyrir það félag.

Atletico og Barcelona eru tvö af toppliðum spænsku deildarinnar og fóru ummælin alls ekki vel í alla.

,,Þessi portúgalski tíkarsonur!“ öskruðu stuðningsmenn Atletico að Felix í æfingaleik gegn Getafe á dögunum.

Felix er mættur aftur til Atletico eftir lánssamninginn en hvort hann spili með félaginu í vetur er alls ekki víst.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær