fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ten Hag gefur í skyn að hann muni nota Sancho í nýrri stöðu í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti teflt fram óvæntum leikmanni í fremstu víglínu í vetur að sögn Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Um er að ræða Englendinginn Jadon Sancho sem er mættur aftur til félagsins eftir lánsdvöl hjá Dortmund í vetur.

Samband Sancho og Ten Hag var í molum á síðustu leiktíð en þeir hafa náð sáttum og ætla að reyna á nýtt vinnusamband á komandi tímabili.

Möguleiki er á að Sancho spili frammi á næstu vikum eftir meiðsli sóknarmannsins Rasmus Hojlund.

,,Það er það sem við getum gert, ef við erum ekki með Rasmus leikfæran en við fengum inn Joshua Zirkzee sem er byrjaður að æfa,“ sagði Ten Hag.

,,Þú þarft þó líka að átta þig á því að hann hefur ekki æft hér lengi og þarf tíma til að aðlagast enskum fótbolta og hvernig við viljum spila.“

,,Jadon getur spilað sem framherji, við vitum að hann getur spilað á vængnum en einnig sem fölsk nía, hann er möguleiki í þeirri stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Í gær

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“