fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ten Hag gefur í skyn að hann muni nota Sancho í nýrri stöðu í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti teflt fram óvæntum leikmanni í fremstu víglínu í vetur að sögn Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Um er að ræða Englendinginn Jadon Sancho sem er mættur aftur til félagsins eftir lánsdvöl hjá Dortmund í vetur.

Samband Sancho og Ten Hag var í molum á síðustu leiktíð en þeir hafa náð sáttum og ætla að reyna á nýtt vinnusamband á komandi tímabili.

Möguleiki er á að Sancho spili frammi á næstu vikum eftir meiðsli sóknarmannsins Rasmus Hojlund.

,,Það er það sem við getum gert, ef við erum ekki með Rasmus leikfæran en við fengum inn Joshua Zirkzee sem er byrjaður að æfa,“ sagði Ten Hag.

,,Þú þarft þó líka að átta þig á því að hann hefur ekki æft hér lengi og þarf tíma til að aðlagast enskum fótbolta og hvernig við viljum spila.“

,,Jadon getur spilað sem framherji, við vitum að hann getur spilað á vængnum en einnig sem fölsk nía, hann er möguleiki í þeirri stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“