fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem margir eru agndofa yfir – Er jafn hávaxinn og stjarna sumarsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 ára sonur Cristiano Ronaldo fékk að hitta Lamine Yamal, landsliðsmann Spánar, á dögunum.

Yamal er nafn sem flestir eru farnir að kannast við en hann er leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins.

Ronaldo yngri fékk að hitta Yamal í sumarfríinu og fengu þeir félagar mynd af sér saman í Madríd.

Athygli vekur að sonur portúgölsku goðsagnarinnar er jafn stór og Yamal sem er einn efnilegasti og jafnvel einn besti vængmaður heims í dag.

Ronaldo yngri er með þann draum að spila sem atvinnumaður í framtíðinni líkt og faðir sinn sem er í dag leikmaður í Sádi Arabíu.

Það er alls ekki útilokað að Yamal og Ronaldo yngri spili saman eða mætist síðar á ferlinum enda um tvo mjög unga leikmenn að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta