fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Leita annað eftir að Arsenal hafnaði góðu tilboði – Búnir að ná samkomulagi við annan leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 12:00

Youssoufa Moukoko (til vinstri) Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille hefur ákveðið að horfa annað eftir að hafa fengið höfnun frá enska stórliðinu Arsenal.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano sem er einn virtasti ef ekki virtasti félagaskipta sérfræðingur Evrópu.

Eddie Nketiah, framherji Arsenal, var á óskalista Marseille en enska liðið hafnaði 27 milljóna evra tilboði á dögunum.

Romano segir að Marseille fari ekki hærra og sé nú að tryggja sér hinn 19 ára gamla Youssoufa Moukoko frá Dortmund.

Moukoko er 19 ára gamall sóknarmaður og er búinn að ná samkomulagi við franska félagið um persónuleg kaup og kjör.

Möguleiki er á að Moukoko verði lánaður til að byrja með og getur Marseille svo keypt hann endanlega næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“