fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Vill komast burt frá Ronaldo og félögum sem fyrst – Biður um að samningum sé rift

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 17:00

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Aymeric Laporte virðist ekki ætla að endast mjög lengi í Sádi Arabíu eftir að hafa gert samning við Al-Nassr.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar og þar á meðal Al-Yaum í Sádi Arabíu sem fjallar ítarlega um stöðuna. Laporte er fyrrum leikmaður Manchester City og er hluti af spænska landsliðinu.

Laporte vill komast til Real Madrid og hefur rætt við Al-Nassr um að fá að rifta samningi sínum við félagið.

Laporte krefst þess að fá hluta af launum sínum borguð en hann fær afskaplega vel greitt í landinu líkt og aðrir erlendir leikmenn.

Varnarmaðurinn Nacho hefur yfirgefið Real og er Laporte efstur á óskalista Real fyrir komandi tímabil á Spáni.

Laporte vill fátt meira en að semja við meistarana í þessum glugga og er tilbúinn að taka á sig mikið fjárhagslegt högg svo það verði að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu