fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Spilaði í efstu deild í vetur en er nú mættur í sjöundu deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum úrvalsdeildarleikmaðurinn Adam Le Fondre hefur skrifað undir samning í ensku utandeildinni.

Þetta hefur lið FC United staðfest en það lið er staðsett í Manchester og er í sjöundu efstu deild.

Le Fondre var síðast í skosku úrvalsdeildinni með Hibernian og skoraði þar fimm mörk í 23 deildarleikjum en tók gríðarlegt skref niður á við með þessum skiptum.

Le Fondre á að baki leiki í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði 12 deildarmörk með Reading 2012-2013 í 34 leikjum.

Le Fondre lék mest megnis í næst efstu deild Englands sem og í öðrum neðri deildum og reyndi einnig fyrir sér í Ástralíu þar sem hann raðaði inn mörkum.

Englendingurinn er orðinn 37 ára gamall og virðist vera kominn á endastöð með þessum skiptum til Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum