fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Það sem koma skal í London? – Haaland of góður og skoraði þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland reyndist alltof góður fyrir lið Chelsea sem mætti hans eigin liði, Manchester City, í æfingaleik.

Leikurinn fór fram í Bandaríkjunum en Haaland átti stórleik fyrir Englandsmeistarana og skoraði þrennu.

Norðmaðurinn spilaði 80 mínútur í viðureigninni en fyrstu tvö mörk hans voru skoruð eftir aðeins fimm mínútur.

Stuðningsmenn Chelsea eru margir áhyggjufullir vegna frammistöðu leikmanna liðsins undir stjórn Enzo Maresca sem tók við í sumar.

Chelsea tókst að skora tvö mörk í leiknum en það gerðu þeir Raheem Sterling og Noni Madueke sem komu báðir inná sem varamenn.

Haaland reyndist hins vegar of góður fyrir Lundúnarliðið og skoraði Oscar Bobb einnig eitt mark fyrir City í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“