fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Það sem koma skal í London? – Haaland of góður og skoraði þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland reyndist alltof góður fyrir lið Chelsea sem mætti hans eigin liði, Manchester City, í æfingaleik.

Leikurinn fór fram í Bandaríkjunum en Haaland átti stórleik fyrir Englandsmeistarana og skoraði þrennu.

Norðmaðurinn spilaði 80 mínútur í viðureigninni en fyrstu tvö mörk hans voru skoruð eftir aðeins fimm mínútur.

Stuðningsmenn Chelsea eru margir áhyggjufullir vegna frammistöðu leikmanna liðsins undir stjórn Enzo Maresca sem tók við í sumar.

Chelsea tókst að skora tvö mörk í leiknum en það gerðu þeir Raheem Sterling og Noni Madueke sem komu báðir inná sem varamenn.

Haaland reyndist hins vegar of góður fyrir Lundúnarliðið og skoraði Oscar Bobb einnig eitt mark fyrir City í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu