fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ten Hag virðist staðfesta að hann hafi einfaldlega ekki valið Casemiro

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag virðist hafa staðfest það að hann hafi einfaldlega ekki valið Casemiro í leikmannahóp Manchester United fyrir úrslitaleik bikarsins á síðustu leiktíð.

Talað var um að Casemiro hafi verið að glíma við meiðsli fyrir leik gegn Manchester City sem vannst að lokum, 2-1.

Casemiro var upphaflega valinn á varamannabekk United í leiknum en var svo ekki á leikskýrslu er flautað var til leiks.

Ten Hag neitaði að staðfesta að Casemiro hafi glímt við meiðsli og er útlit fyrir að hann hafi einfaldlega ekki viljað hafa hann í hópnum.

,,Þú þarft að taka ákvarðanir í þessu starfi og ég þurfti að gera það í þessum ákveðna leik,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er mjög mikilvægur leikmaður og er leiðtogi – hann getur gert gæfumuninn fyrir lokkar lið. Það er enginn sem getur spilað alla leikina, það er ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir