fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Banna fyrirliðanum að æfa með aðalliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að banna fyrirliða sínum, Conor Gallagher, að æfa með aðalliðinu en frá þessu greinir TalkSport.

Gallagher er líklega á förum frá Chelsea í sumar en hann er sterklega orðaður við spænska stórliðið Atletico Madrid.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og bar fyrirliðabandið á síðustu leiktíð en hann er ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca sem tók við í sumar.

Samkvæmt TalkSport hefur Chelsea rætt við enska landsliðsmanninn og horfir félagið ekki á hann sem leikmann í aðalliðinu.

Það virðist staðfesta brottför miðjumannsins sem er samningsbundinn til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina