fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Kærastan birti myndir sem vöktu óvænt gríðarlega athygli: Af hverju er hann mættur aftur? – ,,Ég er á leiðinni, ekki fara heim!“

433
Laugardaginn 3. ágúst 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin sjálf Cristiano Ronaldo er mætt aftur til Spánar eftir að hafa yfirgefið höfuðborg Madríd fyrir Sádi Arabíu.

Ronaldo og fjölskylda hans eru búsett í Sádi þessa stundina en framherjinn er leikmaður Al-Nassr þar í landi.

Allt ætlaði að verða vitlaust á samskiptamiðlum eftir að Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldo, birti myndir af komu þeirra til Spánar.

Ronaldo er sjálfur í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hann gistir í húsi síni í höfuðborginni sem gerði marga spennta.

Georgina fékk ófá skilaboð á Instagram síðu sína eftir myndbirtingarnar þar sem má sjá Ronaldo og hans fjölskyldu í fyrrum heimahúsi.

,,Ertu að koma aftur? Hvað ertu að gera hérna?“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Ég er á leiðinni, ekki fara heim!“

Ronaldo er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Real Madrid en hann er markahæsti leikmaður í sögu liðsins.

Það fylgja því ákveðin óþægindi að vera heimsfræg/ur og hefur parið þurft að sætta sig við þá staðreynd í gegnum tíðina.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann