fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Leikarinn bálreiður yfir verðmiðanum: Vonar að fólk hætti við að koma – ,,Ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir gríðarlega reiðir eftir að hafa heyrt af miðaverði West Ham fyrir heimaleik gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

West Ham er ásakað um það að rukka stuðningsmenn sína alltof háa upphæð fyrir miðaverð á leikinn – allt að 20 þúsund krónur fyrir einn miða.

West Ham hefur fengið mikinn skít eftir að hafa birt miðaverðin á heimasíðu sína og þar á meðal frá leikaranum fræga Ray Winstone.

Winstone hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og auglýsingum en hann kallar eftir því að stuðningsmenn neiti einfaldlega að mæta á völlinn.

,,Þeir stjórna þessu öllu en svona er heimurinn í dag, hvað getum við gert?“ sagði Winstone við Coinpoker og ræddi þar eigendur félagsins.

,,Kannski er svarið bara að hætta að mæta. Þú ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag og enginn vill hlusta. Samfélagið er ekki til í dag, það er horfið.“

,,Ég held að þeir geri sér enga grein fyrir því í lok dags þá ráða þeir og þetta tengist viðskiptum og peningum. Þetta er það sem Bandaríkin voru byggð á og við erum að nálgast það í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu