fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Svaraði stuðningsmanni á samskiptamiðlum: Beðinn um að sannfæra leikmann – ,,Ég er búinn að því“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaður Arsenal er búinn að ræða við leikmann félagsins um að koma sér burt í sumar.

Það er hinn umdeildi Pierre Emerick Aubameyang sem spilar í dag í Sádi Arabíu eftir dvöl hjá Marseille í Frakklandi.

Marseille er einmitt sterklega orðað við Eddie Nketiah, leikmann Arsenal, í dag og eru líkur á að hann fari þangað í sumar.

Einn stuðningsmaður Marseille bað Aubameyang um að ræða við enska sóknarmanninn sem hafði nú þegar látið í sér heyra.

,,Segðu Nketiah að koma stil Marseille,“ skrifaði aðdáandinn og svaraði Aubameyang: ‘Ég er búinn að því.

Aubameyang væri því til í að sjá Nketiah færa sig um set í sumar en hann er alls ekki fyrsti maður á blað í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“