fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Segir frá skelfilegri upplifun hans og fjölskyldunnar: Þorði ekki heim vegna hræðslu – ,,Eru ekki að setja sig í mín spor“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, hefur greint frá því af hverju hann samdi ekki við uppeldisfélag sitt 2023.

Di Maria var sterklega orðaður við Rosario Central í Argentínu í fyrra áður en hann gerði samning við Benfica í Portúgal.

Vængmaðurinn hafði áhuga á að semja við uppeldisfélagið en fjölskyldu hans var hótað eftir að fréttir bárust um að hann væri mögulega á leið aftur heim.

Di Maria er 36 ára gamall í dag en hann er án félags eftir ansi gott tímabil með Benfica í vetur.

,,Foreldrum mínum og nágrönnum þeirra var hótað eins og fjölmiðar greindu frá á þeim tíma,“ sagði Di Maria í samtali við blaðamenn í heimalandinu.

,,Þessir mánuðir voru skelfilegir. Við gátum bara setið þarna og ekki upplifað drauminn sem við vildum.“

Di Maria svaraði svo þeim sem gagnrýndu hann fyrir að taka ekki skrefið og lét allt flakka í viðtalinu.

,,Þeir sem skilja ekki stöðuna, þeir eru ekki að setja sig í mín spor í eina sekúndu. Það er létt að áreita fólk á samskiptamiðlum án þess að upplifa það sama og hinn aðilinn gengur í gegnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar