fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nani snýr heim – Tíunda félagið á ferli hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Nani hefur skrifað undir eins árs samning við Estrela da Amadora í Portúgal.

Um er að ræða uppeldisfélagið hans en Nani er 37 ára gamall kantmaður.

Nani hóf ferilinn ungur með Estrela da Amadora en fór þaðan til Sporting Lisbon þar sem hann lék fyrst í meistaraflokki.

Estrela da Amadora verður tíunda félag Nani á atvinnumannaferlinum og líklega það síðasta.

Nani lék síðast með Adana Demirspor í Tyrklandi en samningur hans þar rann út í sumar. Nani lék lengi vel með Manchester United.

Hann yfirgaf United árið 2015 og hefur síðan þá spilað í Tyrklandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og fleiri löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota