fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannar Phil Foden í Manchester eru komnir með gjörsamlega nóg af látunum sem fylgja honum og hans fólki. Foden er leikmaður Manchester City og enska landsliðsins.

Foden býr í 500 milljón króna húsi rétt fyrir utan Manchester en lögreglan heimsótti heimilið í vikunni.

Ástæðan var gleðskapur sem börnin hjá Foden voru með. Tónlistin var spiluð hátt og fengu nágrannar Foden nóg.

Í enskum blöðum segir að það gerist reglulega að börnin hjá Foden séu með læti langt fram eftir.

Þá segir að Doberman hundur sem Foden á standi út í garði og gelti öllum stundum, er þetta farið að pirra nágranna hans verulega.

Foden á þrjú ung börn með eiginkonu sinni Rebecca en parið eignast sitt þriðja barn á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans