fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tilbúinn að klára ferilinn á Old Trafford þrátt fyrir fá tækifæri – ,,Af hverju ekki?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur greint frá því að hann sé tilbúinn að enda ferilinn á Old Trafford þrátt fyrir fá tækifæri með aðalliðinu í Manchester.

Diallo er leikmaður Manchester United en hann fékk lítið að spila í vetur og var það að hluta til vegna meiðsla.

Vængmaðurinn hefur tvívegis verið lánaður burt frá félaginu eftir komu frá Atalanta á Ítalíu en hann verður samningslaus á næsta ári.

Diallo er 22 ára gamall og er opinn fyrir því að spila fyrir United allan ferilinn ef það tækifæri gefst.

,,Ég er mjög ánægður hérna, ég held að allir séu ánægðir með mig því ég er alltaf brosandi og sendi frá mér jákvæða orku. Af hverju ekki að spila hér allt mitt líf?“ sagði Diallo.

,,Það var ekki auðvelt að meiðast á síðustu leiktíð og ég var lengi frá en það mikilvæga er að koma til baka sterkari en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu