fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann gæti yfirgefið meistarana í sumar – ,,Ég hef tíma til að íhuga mína framtíð“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 20:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann gæti verið að kveðja félagið í sumar.

Þetta gæti komið einhverjum á óvart en Alvarez fær reglulega að spila fyrir Englandsmeistarana en er þó ekki alltaf byrjunarliðsmaður.

Argentínumaðurinn er 24 ára gamall og tók þátt í 54 leikjum fyrir City í vetur og skoraði 19 mörk ásamt því að leggja upp önnur 13.

,,Ég hef ekki hugsað um hvað ég ætla að gera, á síðustu leiktíð var ég einn af þeim leikmönnum sem fékk flestar mínútur,“ sagði Alvarez.

,,Það er hins vegar rétt, í sumum mikilvægum leikjum er ekki skemmtilegt að vera á bekknum. Ég hef tíma til að íhuga mína framtíð og ákvörðun.“

,,Ég er ekki búinn að fara yfir hlutina í rólegheitum ennþá, um leið og Ólympíuleikarnir klárast þá mun ég hugsa mig nánar um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins