fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ung stúlka hefur þurft að þola óboðlegt áreiti í vikunni: Vilja meina að hún sé að ljúga til um kyn – Hefur reynt að sanna mál sitt

433
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Barbra Banda en hún er afskaplega góð í knattspyrnu.

Banda er leikmaður Orlando Pride í Bandaríkjunum sem er mjög gott félagslið en hún var fyrir það hjá Shanghai Shengli í Kína.

Banda hefur fengið mörg óviðeigandi skilaboð á síðustu dögum en hún er landsliðsmaður Sambíu á Ólympíuleikunum.

Banda skoraði til að mynda þrennu gegn Ástralíu á dögunum sem var hennar þriðja þrenna á mótinu frá 2020.

Netverjar eru sannfærðir um að Banda sé að ljúga til um kyn og að um karlmann sé að ræða sem er þó einfaldlega ekki rétt.

Þessi 24 ára gamla stúlka hefur þurft að þola alls konar áreiti á netinu síðustu vikuna – áreiti sem á engan rétt á sér.

Banda var fædd í heimalandi sínu Sambíu árið 2000 og er kvenkyns en hún hefur áður þurft að sanna það fyrir netverjum og hrekkjusvínum.

Myndir af henni má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum