fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Romano með áhugaverð tíðindi frá Liverpool – Vilja kaupa enskan landsliðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 12:30

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á því að kaupa Antony Gordon kantmann Newcastle í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Romano segir að viðræður um þetta hafi átt sér stað í júní á milli Newcastle og Liverpool. Það fór hins vegar ekki lengra.

Málið gæti þó verið að fara af stað aftur. „Á lokadögunum í júní var Newcastle í vandræðum með FFP reglurnar, Liverpool hafði samband vegna Gordon. Það voru samskipti og leikmaðurinn vildi fara til Liverpool. Gordon er búinn að gefa græna ljósið,“ segir Romano.

Getty

„Newcastle vildi ekki selja þá, það kom ekkert formlegt tilboð en viðræðurnar voru í gangi.“

„Ég er að heyra það aftur núna að áhugi Liverpool sé gríðarlegur, þeir vilja fá hann. Hann er mjög ofarlega á lista þeirra.“

Liverpool hefur ekki fest kaup á neinum leikmanni eftir að Arne Slot tók við en búist er við að félagið fari að klára nokkur kaup á næstu vikum.

Gordon þekkir vel til í Liverpool enda lék hann lengi vel með Everton sem einnig er staðsett í Bítlaborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum