fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur burstaði HK – Fram fór illa með Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 21:21

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tvær markaveislur í boði í seinni leikjum kvöldsins í Bestu deild karla en leikið var í Reykjavík.

Íslandsmeistarar Víkings fengu HK í heimsókn og voru alls ekki ósannfærandi á heimavelli sínum.

Nikolaj Hansen skoraði tvennu fyrir heimaliðið sem skoraði heil fimm mörk gegn Kópavogsbúum.

Fram kom þá mörgum á óvart og skoraði fjögur mörk gegn Val í flottum sigri á Lambhagavellinum.

Víkingur R. 5 – 1 HK
1-0 Nikolaj Hansen(’14)
1-1 George Nunn(’19)
2-1 Nikolaj Hansen(’39)
3-1 Ari Sigurpálsson(’44)
4-1 Helgi Guðjónsson(’77)
5-1 Gunnar Vatnhamar(’87)

Fram 4 – 1 Valur
1-0 Már Ægisson(’10)
2-0 Fred Saraiva(’26, víti)
3-0 Kennie Chopart(’32)
3-1 Patrick Pedersen(’39)
4-1 Fred Saraiva(’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund