fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Langbesti leikmaður liðsins síðasta vetur gæti þurft að spila nýtt hlutverk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 15:00

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar gæti þurft að sætta sig við nýtt hlutverk í vetur.

Frá þessu greina enskir miðlar en um er að ræða Cole Palmer, leikmann Chelsea, en hann skoraði 22 deildarmörk á síðustu leiktíð.

Palmer var oftast notaður hægra megin á vængnum undir Mauricio Pochettino en það er líklega að breytast.

Samkvæmt nýjustu fregnum verður Palmer notaður fyrir miðju undir Enzo Maresca sem tók við Chelsea í sumar.

Chelsea er með nokkra ágætis vængmenn í sínum röðum en nefna má Mykhailo Mudryk, Raheem Sterling og Noni Madueke.

Palmer var langbesti leikmaður Chelsea á síðasta tímabili og kemur þessi mögulega breyting mörgum á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann