fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stórliðið fékk óvæntan skell í öðrum leiknum á undirbúningstímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea var alls ekki sannfærandi í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu en liðið spilaði við Celtic í gær.

Chelsea hefur byrjað ansi illa í sumar en fyrri leik liðsins lauk með 2-2 jafntefli gegn Wrexham.

Leikur númer tvö var gegn Celtic frá Skotlandi en þeir skosku höfðu betur 4-1 í Bandaríkjunum.

Chelsea notaðist við nokkuð sterka leikmenn en nefna má Mykhailo Mudryk, Wesley Fofana, Christopher Nkunku, Reece James og Noni Madueke.

Raheem Sterling kom inná sem varamaður í hálfleik en staðan var þá 2-0 fyrir Celtic.

Enzo Maresca, nýr stjóri Chelsea, byrjar því ansi brösuglega og eru margir áhyggjufullir fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn