fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er í sumarfríi þessa stundina eftir að hafa leikið með enska landsliðinu á EM í sumar.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og hefur leikið þar allan sinn feril en hann er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana.

Bakvörðurinn sást árita treyju Real í gær og eru orðrómarnir um að hann sé á förum orðnir enn háværari.

Þessi mynd þarf þó ekki að þýða neitt en ungur strákur bað Trent um að árita treyju sína sem hann að sjálfsögðu samþykkti.

Liverpool er talið vilja halda enska landsliðsmanninum en gæti verið reiðubúið að selja fyrir rétt verð í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi