fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögn Doncaster Rovers er á reynslu hjá Manchester United þessa stundina en frá þessu greina enskir miðlar.

Um er að ræða vængmann sem ber heitið Tommy Rowe sem lék með Doncaster frá 2016 til 2019 og svo 2021 til 2024.

Rowe er án félags í dag en hann spilaði með liði United í vikunni sem mætti utandeildarliði Chester.

Talið er að United hafi áhuga á að semja við þennan reynslumikla leikmann en hann myndi einnig taka að sér þjálfarastarf.

Rowe myndi vinna með akademíu United en félagið hefur áður gert slíkt með leikmenn eins og Paul McShane og Tom Huddlestone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho