fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 14:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrrum fyrirliði Manchester United, er handviss um að félagið ætli ekki að losa sig í sumarglugganum.

Maguire er ekki fyrsti maður á blað hjá Erik ten Hag, stjóra liðsins, og er orðaður við brottför líkt og síðasta sumar.

Maguire var um tíma fyrirliði United en bandið er í dag í eigu Bruno Fernandes sem er einn besti ef ekki besti leikmaður liðsins.

Englendingurinn er ekki á förum að eigin sögn og einbeitir sér alfarið að komandi tímabili með sínu félagi.

,,Það gerist ekkert nema að félagið tjái mér að ég sé til sölu og að það sé ekki þörf fyrir mig lengur,“ sagði Maguire.

,,Það sem ég hef heyrt og upplifað, ég tilheyri framtíð félagsins og það er kominn tími á að ná árangri á nýjan leik, að keppa um stærstu bikarana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið