fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Endrick mun ekki fá níuna hjá Real Madrid í veutr en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar.

Endrick mun spila sitt fyrsta tímabil með Real á þessu ári en um er að ræða einn efnilegasta leikmann heims.

Sóknarmaðurinn samdi við Real fyrir um tveimur árum en er nú orðinn 18 ára gamall og fær að spila sína fyrstu leiki.

Áður var greint frá því að Endrick myndi fá níuna á Santiago Bernabeu en það er ekki rétt að sögn AS.

AS segir að Endrick muni klæðast treyju númer 16 á komandi tímabili eftir komu Kylian Mbappe frá Paris Saint-Germain.

Endrick hefur notað níuna hjá brasilíska landsliðinu og var einnig lofað því númeri hjá Real en eftir komu Mbappe hefur Real ákveðið að hætta við þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk