fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 10:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail greinir frá því að nýir eigendur Manchester United séu við það að reka mann úr starfi sem ber nafnið Alec Wiley.

Wiley hefur starfað sem liðsstjóri og búningastjóri í 11 ár en tími hans virðist vera runninn upp.

Jim Ratcliffe og INEOS eignuðust United í vetur og hafa margar breytingar átt sér stað hingað til.

Samkvæmt Mail er Wiley að fá sparkið líkt og sjúkraþjálfarar félagsins Richard Merron og John Davin.

Fjölmargir yngri þjálfarar hjá félaginu verða einnig látnir fara en Wiley er vinsæll á meðal leikmanna United og er hluti af ‘fjölskyldunni’ á Old Trafford.

Fréttirnar hafa ekki farið vel í alla en United á þó eftir að staðfesta brottreksturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara