fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mun flytja inn í hús leikmannsins umdeilda eftir komuna til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 09:30

Heimili Greenwood Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro, nýr leikmaður Manchester United, er að flytja inn í fyrrum hús leikmanns félagsins, Mason Greenwood.

Frá þessu greina enskir miðlar en Greenwood er ansi umdeildur í Manchester og var seldur þetta sumar.

Greenwood var ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi og líkamlegt ofbeldi í garð kærustu sinnar fyrir um tveimur árum og hefur ekkert leikið fyrir United síðan þá.

Marseille í Frakklandi hefur tryggt sér þjónustu sóknarmannsins sem er endanlega farinn frá Manchester.

Samkvæmt enskum miðlum er Yoro, sem kom frá Lille í sumar, að flytja inn í hús Greenwood í Manchester og mun hann borga um 2,4 milljónir króna í leigu á mánuði.

Yoro er aðeins 18 ára gamall en United hefur mikla trú á leikmanninum sem kostaði um 55 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig