fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Heimir búinn að finna sér aðstoðarmann sem margir kannast við

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson mun vinna með goðsögn Manchester United hjá írska landsliðinu en hann tók við á dögunum.

Heimir er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands en var síðast við stjórnvölin hjá landsliði Jamaíka en sagði starfi sínu lausu.

John O’Shea, fyrrum varnarmaður United, mun vinna með Heimi hjá Írlandi en frá þessu greinir IrishExaminer.

Greint er frá því að Heimir hafi haft mikinn áhuga á að ráða O’Shea sem aðstoðarmann sinn en hann er fyrrum landsliðsmaður Írlands.

Búist er við að ráðningin verði staðfest á næstu dögum en O’Shea er búinn að samþykkja starfstilboðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk