fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Slot gefur sama svarið: ,,Megið halda áfram að reyna“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hafði lítið sem ekkert að segja við blaðamenn sem spurðu út í samningamál enska landsliðsmannsins Trent Alexander-Arnold.

Trent er sterklega orðaður við Real Madrid þessa stundina en hann hefur lengi verið mikilvægur hlekkur í liði Liverpool.

Samningur Trent rennur út næsta sumar og gæti Liverpool þurfa að selja fyrir tímabilið frekar en að missa leikmanninn frítt 2025.

Slot vildi þó lítið tjá sig um samningamál Trent og bauð upp á ansi skemmtileg svör í samtali við blaðamenn.

,,Svarið mitt er líklega ansi leiðinlegt, þetta er sama svar og þið hafið fengið að heyra síðustu fimm, sex eða sjö ár,“ sagði Slot.

,,Við ræðum ekki samningamál í þessu herbergi en ég mæli endilega með að þið haldið áfram að reyna!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær