fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones, leikmaður Liverpool, var með knattspyrnustjóranum Arne Slot á blaðamannafundi í Bandaríkjunum fyrir æfingaleik liðsins við Real Betis í kvöld.

Slot var spurður út í stöðuna á Trent Alexander-Arnold, sem er að renna út á samningi hjá Liverpool eftir ár. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid.

„Svar mitt er frekar leiðinlegt og líklega það sama og þið hafið heyrt undanfarin ár. Við ræðum ekki samningamál hér en þið megið spyrja áfram,“ sagði Slot.

Jones er góður vinur Trent og það kom honum á óvart að fá ekki spurningu um hann miðað við ummæli hans er hann labbaði af fundinum.

„Ég hélt þeir myndu spyrja mig um Trent,“ sagði Jones, en vissi ekki að hljóðneminn greip það allt saman.

Hér að neðan má sjá þetta skondna atvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær