fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

433
Föstudaginn 26. júlí 2024 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro, nýjasti leikmaður Manchester United, hefur tekið hús Mason Greenwood á leigu.

Hinn 18 ára gamli Yoro gekk í raðir United frá Lille á dögunum, en hann er afara spennandi miðvörður.

Getty Images

Greenwood var seldur frá United til Marseille á dögunum. Hann á ennþá húsið sitt í Manchester en hefur nú leigt það út til Yoro.

Húsið er metið á rúmlega 350 milljónir króna og greiðir Yoro 2,5 milljónir á mánuði í leigu.

Í húsinu eru sex svefnherbergi og fylgir leigunni alls konar lúxus, svo sem garðyrkjumaður og áskrift af öllum Sky stöðvunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær