fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 21:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku liðin eru alls ekki öll í frábærri stöðu í Sambandsdeildinni eftir þá fjóra leiki sem fóru fram í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik allra liða af tveimur og fengu þau öll heimaleiki að þessu sinni.

Valur spilaði gegn þekktasta liðinu en St. Mirren frá Skotlandi mætti í heimsókn í markalausu jafntefli.

Stjarnan er eina liðið sem vann sinn leik en liðið hafði betue 2-1 gegn Paide og er í ágætis stöðu.

Breiðablik og Víkingur R. eru þá í erfiðri stöðu eftir að hafa tapað sínum heimaleikjum í kvöld.

Valur 0 – 0 St. Mirren

Stjarnan 2 – 1 Paide
1-0 Emil Atlason(’24)
1-1 Patrik Kristal(’55, víti)
2-1 Emil Atlason(’73)

Víkungur R. 0 – 1 Egnatia
0-1 Lourougnon Doukouo(’33)

Breiðablik 1 – 2 Drita
0-1 Arb Manaj(‘3)
0-2 Veton Tusha(’22)
1-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi