fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nefnir þriðja hlutinn sem hjálpaði við ákvörðunina í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro hefur talað um enn einn hlutinn sem sannfærði hann um að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Um er að ræða einn efnilegasta miðvörð heims en hann kom til United frá Lille á dögunum.

Yoro ræddi við bæði Rio Ferdinand og Angel Gomes, fyrrum leikmenn United, áður en hann tók skrefið en það var ekki það eina.

Frakkinn viðurkennir að hafa verið mjög hrifinn af United í úrslitaleik FA bikarsins á síðustu leiktíð er liðið vann Manchester City.

Yoro var í raun búinn að ákveða að ganga í raðir United fyrir löngu en fjölmörg önnur lið sýndu honum áhuga.

,,Þegar ég horfði á sigurinn í FA bikarnum á síðustu leiktíð þá vildi ég mikið vera með þeim og fagna titlinum með stuðningsmönnum – magnað afrek,“ sagði Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag