fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að hann viti ekki hver staðan er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkenndi í gær að það væri óljóst hvor markvörðurinn Ederson verði áfram í herbúðm félagsins á næstu leiktíð.

Ederson hefur verið sterklega orðaður við sádiarabíska félagið Al-Ittihad og er talið að hann sé þegar búinn að semja um eigin kjör þar.

Félögin þurfa þó að ná saman en City vill um 50 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn.

„Ég myndi vilja hafa hann áfram en það fer eftir öðrum. Ég veit ekki hver staðan er, það hafa ekki átt sér stað viðræður síðustu daga. Hann þarf að æfa og vera með okkur þar til félagaskiptaglugginn lokar og þá sjáum við hver staðan er,“ sagði Guardiola eftir 4-3 tap gegn Celtic í æfingaleik í gær.

Fyrr í vikunni sagði Fabrizio Romano frá því að City myndi ekki fá inn markvörð til að leysa af Ederson, heldur treysta á varamarkvörðinn Stefan Ortega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans