fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Uppljóstra athyglisverðu ákvæði sem United lét fylgja við söluna á Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn Telegraph fjallar í dag um skipti Mason Greenwood frá Manchester United til Marseille. Þar er meðal annars komið inn á innihald samningsins sem félögin gerðu með sér.

Marseille keypti Greenwood fyrir um 27 milljónir punda í síðustu viku. United fær svo 50 prósent af næstu sölu á leikmanninum.

Þá setti United einnig inn áhugaverða klásúlu við skiptin sem Telegraph vekur athygli á. Sú klásúla er þannig að enska félagið hefur möguleika á að kaupa Greenwood til baka (e. buy back option).

Í greininni kemur þó fram að slík klásúla sé ansi algeng þegar kemur að sölu á uppöldum leikmönnum. Það kann þó að líta furðulega út þar sem United er aðallega að losa Greenwood vegna mála hans utan vallar.

Greenwood lék á láni frá United hjá Getafe á síðustu leiktíð og þótti standa sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Í gær

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast