fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Uppljóstra athyglisverðu ákvæði sem United lét fylgja við söluna á Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn Telegraph fjallar í dag um skipti Mason Greenwood frá Manchester United til Marseille. Þar er meðal annars komið inn á innihald samningsins sem félögin gerðu með sér.

Marseille keypti Greenwood fyrir um 27 milljónir punda í síðustu viku. United fær svo 50 prósent af næstu sölu á leikmanninum.

Þá setti United einnig inn áhugaverða klásúlu við skiptin sem Telegraph vekur athygli á. Sú klásúla er þannig að enska félagið hefur möguleika á að kaupa Greenwood til baka (e. buy back option).

Í greininni kemur þó fram að slík klásúla sé ansi algeng þegar kemur að sölu á uppöldum leikmönnum. Það kann þó að líta furðulega út þar sem United er aðallega að losa Greenwood vegna mála hans utan vallar.

Greenwood lék á láni frá United hjá Getafe á síðustu leiktíð og þótti standa sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf