fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eru ekki bara á eftir Sancho – Vilja lykilmann United í sínar raðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Paris Saint-Germain virðast eiga í miklum samskiptum þessa daganna en félögin hafa áhuga á nokkrum leikmönnum hvers annars.

Fyrr í dag sagði franski miðilinn Foot Mercato að PSG hefði mikinn áhuga á Jadon Sancho og að félagið hefði gert leikmanninnum tilboð sem hann er spenntur fyrir.

Getty Images

Þá hafa þeir Manuel Ugarte og Xavi Simons, leikmenn PSG, verið orðaðir mikið við United í sumar.

Nú segir L’Equipe að PSG horfi ekki bara til Sancho því félagið hafi mikinn áhuga á fyrirliðanum Bruno Fernandes einnig.

Portúgalinn hefur nokkuð reglulega verið orðaður frá United í sumar en í vor sagðist hann sjálfur ætla sér að vera áfram á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Í gær

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast